Mánudagur, 30. apríl 2007
Annir og...
Eins og sést á lítilli virkni á þessu bloggi hafa miklar annir sett svip sinn á síðustu daga og vikur.
Undirbúningur að kosningaþætti á fimmtudaginn, bókaskrif og hið hefðbundna brauðstrit hefur tekið allan minn tíma fyrir utan samveru með fjölskyldunni. Gaf mér þó tíma til að detta í'ða með fótboltafélaginu Sheffield Tuesday. Sá eðalfélagsskapur klikkar ekki.
En þar sem kosningar eru á næsta leyti og ég þarf að skila texta að bók innan mánaðar þá verð ég ekkert sérstaklega virkur hér á næstunni (nema að andinn komi yfir mig, sem er óvíst). Þó að nóg sé um að skrifa.
Og hér lýkur efnisminnstu færslu á bloggferli mínum.
Fólk
Pólitíkusar
Vinir
Liverpool FC
Síður tengdar Liverpool
Fjölmiðlamenn
Bloggarar í fjölmiðlabransanum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum við að kalla fram samdrátt í kerfinu?
- 3,9% atvinnuleysi fyrstu sjö mánuðina
- Leggja umhverfisvænt gervigras á Fífuna
- Fólk mun verða vart við lögreglu
- Reynsluboltar ræða fyrirhuguð vindorkuver
- Hamarsvirkjun verði flokkuð í biðflokk
- Geta óskað eftir niðurgreiðslu bílastæðagjalda
- Mínútu þögn og gestir hvattir til að mæta í bleiku
Erlent
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
- Fleiri dæmi um gröfur í hraðbankastuldi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.