Kostir og gallar

Það hefur bæði kosti og galla að Peter Crouch verði frá næstu vikurnar.

Við missum ákveðið vopn þó að hann hafi ekki beint verið fastamaður í síðustu leikjum. Hæð hans skapar alltaf hættu og skapar hinum framherjunum möguleika.

Með þessu skapast hins vegar pláss fyrir Robbie Fowler í hópnum. Og kannski fær hann þá að spila sig í sitt besta form.

Það verður gaman að sjá hvernig Fowler mun nýta aukna sénsa.


mbl.is Crouch frá keppni næstu vikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Indriðason
Hallgrímur Indriðason
Fjölmiðla- og íþróttafíkill.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband