Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
Sælutilfinning
Hvaða leið er betri til að slá á allar neikvæðar raddir en að verða fyrsta liðið í rúmt ár til að vinna Barcelona á þeirra eigin heimavelli?
Ég er nú ekki farinn að fagna strax, Barcelona-menn eru ansi líklegir til að skora á Anfield, en ég held að Benítez geri mönnum líka grein fyrir því að þetta sé langt í frá búið.
Svo er það ekki síður sögulegt að John Arne Riise skori svona glæsilegt mark með HÆGRI!
Vil einnig þakka þeim sem voru á Players í gærkvöldi. Stemningin var hreint stórkostleg.
Bara að menn verði svo ekki með allt niður um sig gegn Sheffield United um helgina!
![]() |
Frækinn sigur Liverpool á Camp Nou |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Fólk
Pólitíkusar
Vinir
Liverpool FC
Síður tengdar Liverpool
Fjölmiðlamenn
Bloggarar í fjölmiðlabransanum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.