Orlofið búið

Fæðingarorlofinu er nú að ljúka og á morgun er fyrsta vaktin á fréttastofunni. Það verður gott að komast í hversdagsleikann aftur og enn betra að fara að skrifa einhverjar fréttir og tala við fólk aftur

Nú er Sif byrjuð á fullu hjá dagmömmunni og líkar ljómandi vel þar. Meira að segja svo vel að hún fór að skæla þegar ég kom að sækja hana í dag. En jafnaði sig fljótt.

En það taka svo merkilegri hlutir við um helgina því að ég verð á Anfield á laugardaginn að sjá mína menn rassskella granna sína í Everton. Það verður eflaust spennandi, Hef aldrei séð leik gegn Everton á Anfield og reikna með svakalegustu stemningu sem ég hef upplifað.

Og þar með er þessari færslu um allt og ekkert lokið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Indriðason
Hallgrímur Indriðason
Fjölmiðla- og íþróttafíkill.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband