Verðum við loksins samkeppnishæfir?

Jæja, þá er það loksins að verða að veruleika að fjármunir eru á leið í Liverpool. Þetta þýðir að Liverpool verður loksins samkeppnisfært um að kaupa bestu leikmennina á markaðnum. Þetta gæti orðið upphafið að því að við náum loksins langþráðum Englandsmeistaratitli.

Benítez er nýlega búinn að tala um það að hann hafi ekki getað keypt leikmenn sem hann hafi verið á höttunum eftir því að þeir kostuðu of mikið. Eftir þetta ætti það ekki að vera vandamál lengur.

Ég er afar kátur núna!


mbl.is Allar líkur á að emírinn í Dubai eignist Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Indriðason
Hallgrímur Indriðason
Fjölmiðla- og íþróttafíkill.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 433

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband