Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Aðlögun
Sif, yngri dóttir mín, sem verður eins árs í lok mánaðarins, byrjaði í gær í aðlögun hjá dagmömmu, sem er auðvitað stórt skref í lífi barns (og kannski enn stærra hjá foreldrum). Nú verður hún semsagt tekin í smáum skrefum þar til hún er tilbúin til að vera allan daginn.
Okkur Rósu hefur fundist Sif vera orðin tilbúin til að fara að leika sér við önnur börn og vonandi mun þessi aðlögun ganga eins og hún á að ganga. Það skemmtilega við þessa dagmömmu sem hún er hjá (sem eru reyndar mæðgur) er að það eru tíu börn hjá henni - allt stelpur. Ætli það sé gott eða slæmt fyrir barnið?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Fólk
Pólitíkusar
Vinir
Liverpool FC
Síður tengdar Liverpool
Fjölmiðlamenn
Bloggarar í fjölmiðlabransanum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.