Var ég úti á ţekju?

Niđurstöđur könnunar Gallup fyrir Fjölmiđlavaktina um stćrsta fréttamáliđ 2006 verđa ađ teljast mjög athyglisverđar. Langflestir telja Baugsmáliđ stćrsta fréttamáliđ, en á eftir koma Kárahnjúkar og Byrgiđ. Önnur mál sem nefnd voru eru međal annars olíusamráđ, fjölmiđlafrumvarpiđ, Árni Johnsen, og hlutafélagavćđing RÚV.

Var fólki ţá slétt sama um ađ herinn vćri ađ fara og ađ Halldór Ásgrímsson sagđi af sér? Eđa var fólk kannski bara búiđ ađ gleyma ţví?

Ţessi tvö mál voru ţau sem mestur tími fór í í innlendum fréttaannál Fréttastofu Útvarpsins, sem ég sá um. Kannski var ég bara gjörsamlega úti á ţekju ţegar ég ákvađ ađ eyđa svona miklu plássi í ţessi mál?


mbl.is Baugsmáliđ stćrsta fréttamáliđ 2006 ađ mati almennings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Ţađ má kannski líka nefna DV máliđ í upphafi ársins 2006. Ţađ var mjög stórt fjölmiđlamál.

Björg K. Sigurđardóttir, 8.1.2007 kl. 15:20

2 Smámynd: Hallgrímur Indriđason

Akkúrat.

Ţetta ár var nefnilega óvenju stórt fréttaár, og ţess vegna vekur ţađ undrun ađ ţađ sé Baugsmáliđ sem standi upp úr hjá ţjóđinni. Ţađ voru ađ mínu mati margar mun stćrri fréttir á ţessu ári.

Hallgrímur Indriđason, 8.1.2007 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hallgrímur Indriðason
Hallgrímur Indriðason
Fjölmiđla- og íţróttafíkill.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband