Fimmtudagur, 20. september 2007
Ætlar þetta að verða meiðslavetur?
Ég vona að þetta sé ekki forsmekkurinn af því sem koma skal. Tveir leikmenn ristarbrotnir, og áður hefur einn rifbeinsbrotnað, einn nefbrotnað, einn tábrotnað og einn tognað á nára. Enginn þeirra var reyndar eins lengi frá og þeir Alonso og Agger verða núna.
Mér finnst það reyndar sérstaklega mikið áfall að missa Agger. Hann var einn okkar besti leikmaður í fyrra og við missum hraða úr vörninni með því að Hyypia komi inn í staðinn fyrir Agger. En á móti kemur að Hyypia er reynslubolti og hefur bætt hraðaleysið upp með góðum staðsetningum. Við eigum auðveldara með að leysa fjarveru Alonso.
En vonandi verður ekki meira um alvarleg meiðsli hjá okkur mönnum.
![]() |
Tveir leikmenn Liverpool fótbrotnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fólk
Pólitíkusar
Vinir
Liverpool FC
Síður tengdar Liverpool
Fjölmiðlamenn
Bloggarar í fjölmiðlabransanum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum við að kalla fram samdrátt í kerfinu?
- 3,9% atvinnuleysi fyrstu sjö mánuðina
- Leggja umhverfisvænt gervigras á Fífuna
- Fólk mun verða vart við lögreglu
- Reynsluboltar ræða fyrirhuguð vindorkuver
- Hamarsvirkjun verði flokkuð í biðflokk
- Geta óskað eftir niðurgreiðslu bílastæðagjalda
- Mínútu þögn og gestir hvattir til að mæta í bleiku
Erlent
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
- Fleiri dæmi um gröfur í hraðbankastuldi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.