Föstudagur, 23. febrúar 2007
Brúðubíllinn
Í veikindum Sifjar hefur sjónvarpið nokkuð verið notað, en Sif er til þess að gera nýbyrjuð að geta verið kyrr yfir einhverju sjónvarpsefni. En hingað til hefur hún aðeins getað horft á eitt - Brúðubílinn!
Í gegnum ADSL-sjónvarpið hjá Símanum er hægt að horfa frítt á tvo hálftíma þætti með Brúðubílnum. Þetta hefur verið óspart notað þegar Sif er verulega óróleg sem hefur þýtt að ég hef fengið hálftíma til að sinna verkefnum sem ég þarf að sinna utan vinnunnar. Hún fær reyndar aðeins að horfa á einn svona þátt á dag. Við höfum reynt að fá hana til að horfa á ýmislegt annað, meðal annars Skoppu og Skrítlu, en hún hefur ekki haldist yfir því. Tek það samt fram að ég hef ekki prófað Stubbana ennþá.
Eins og ég er þakklátur Brúðubílnum fyrir þessa afþreyingu fyrir dóttur mína, finnst mér þetta efni hrútleiðinlegt. Ég er kominn með setningar á heilann eins og "ég byggi mér hús, ég byggi mér hús, ég byggi mér hús úr stráum," eða söngvum í þá veruna.
Það sem maður leggur á sig fyrir blessuð börnin!!
Fólk
Pólitíkusar
Vinir
Liverpool FC
Síður tengdar Liverpool
Fjölmiðlamenn
Bloggarar í fjölmiðlabransanum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum við að kalla fram samdrátt í kerfinu?
- 3,9% atvinnuleysi fyrstu sjö mánuðina
- Leggja umhverfisvænt gervigras á Fífuna
- Fólk mun verða vart við lögreglu
- Reynsluboltar ræða fyrirhuguð vindorkuver
- Hamarsvirkjun verði flokkuð í biðflokk
- Geta óskað eftir niðurgreiðslu bílastæðagjalda
- Mínútu þögn og gestir hvattir til að mæta í bleiku
Erlent
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
- Fleiri dæmi um gröfur í hraðbankastuldi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.